Ef þú horfir á Tarantino myndir þá sérðu að maðurinn hugsar ekkert venjulega, Pulp Fiction ein og sér er gott dæmi um það enda var hún virkilega öðruvísi mynd þegar hún kom út og margir hafa reynt að apa eftir henni, með misjöfnum árangri! Margt í þeim myndum sem Tarantino kemur nálægt er ekkert mjög raunsætt, t.d. í From Dusk Till Dawn, þannig að ég hika ekki við að segja að það er þottþétt sálin úr Marcello sem er í töskunni því að það er meira í hinum geggjaða anda Tarantino. PS. Já, já,...