Þó að okkur finnist kannski Gullfoss og Geysir frekar þreytt þá eru útlendingar yfirleitt mjög hrifnir af því. Vinur minn frá Bandaríkjunum er líka mjög hrifinn af Bláa lóninu og fer þangað alltaf þegar hann kemur hingað. Útlendingum finnst það alveg meiriháttar. Endilega prófa Þingvelli líka (Gullfoss, Geysir, Þingvellir = Gullni þríhyrningurinn). Svo er líka hægt að fara upp í Borgarfjörð, að Barnafossum, í Húsafell og jafvel í Surtshelli (mjög gaman í birtu og góðu veðri). Svo er líka...