Já ég hef lesið eitthvað eftir þessa gaura, aðallega Shakespeare þó, þessi helstu eins og Lé konung, Hamlet, Rómeó og Júlíu, Much ado about Nothing, Óþelló, Ríkharð þriðja, Makbeð, Draum á Jónsmessunótt, Taming of the Screw. Sumt hef ég lesið í íslensku og annað á ensku. Eftir Marlowe hef ég lesið eitthvað minna, í augnablikinu man ég eftir Dr Faustus og The Tempest…hef samt lesið eitthvað meira eftir hann. Beaumont og Fletcher hef ég ekki lesið en eitthvað blaðað í Johnson og Webster í...