Ég var sömu skoðunar þegar ég var í 8. bekk, ahh memories…. En allavega, þegar ég byrjaði í 10. bekk þá bara allt í einu gerðist eitthvað í hausnum á mér þannig að núna er ég að taka dönsku uppá 9, og finnst hún bara ágætlega skemmtileg, eins og mér fannst hún ógeðsleg hér í gamla daga. En, það eina sem ég get sagt við þig, gefðu dönskunni bara séns, hún er ekkert sérlega erfið ef að maður leggur aðeins meira á sig og hættir að hugsa “Ohh, fokking ógeðslega dankska, ég á aldrei eftir að tala...