Ég verð nú að segja að það er hálfvitaskapur með einsdæmum að svívirða þann sem verið er að rökræða við. En ef að það eru þannig barnastælar sem þú vilt vera með, þá þú um það. En já, það er frelsi í þjóðfélaginu. En gefur þetta frelsi mér þann rétt að ganga úti á götu og sprauta hægdrepandi gasi á almúgan, nei. Ef að reykingar væru ný afurð sem væri að koma á markað á dag væri hún bönnuð, því að hún mundi flokkast sem eiturlyf. Það er bláköld staðreynd. Reykingar eru skaðlegar og það er...