Svaka góð plata en það er eitt sem ég held að sé rangt, það er í sambandi við lag nr 4 og það er að þú segir að hann hafi verið viku að ná tónhæðini, í öllum bítlabókum sem ég hef lesið, já, var paul ekki sáttur en síðan vaknaði hann bara einn sunnudags morgun fór í stúdíóið og tók lagið upp til að fór röddina svona ráma og svona því röddin er nátturulega öðruvísi á morgnana. en þetta er bara það sem ég hef lesið þannig að.