Okey, þetta er algjörlega mín skoðun og vona að hún mæti ekki harðri andstöðu. 1. Mér finnst vantar meira fólk inn á þetta áhugamál, jafnt og fleiri greinar/korka. 2. Mér finnst vantar betri og meira active Stjórnendur. Tilhvers finnst mér vera að standa sig, en hinir 3 finnst mér í sannleika sagt bara ekki vera að gera neitt af viti… Þetta er allavega það sem mér finnst.