Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Stigahórur...

í Tilveran fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Stigin skipta litlu máli nema að maður vilji taka við stjórn á áhugamáli. Stigin eru einhvers konar mælikvarði á viðveru þína og áhuga hér á Huga. Sjálfur svara ég greinum og skrifa greinar óspart ef að ég tel mig hafa eitthvað til málanna að leggja. Málið er bara það að Hugi snýst um flest annað en stigin, þó að það sé gaman af þeim. Hvað varðar stig fyrir að svara greinum þá fannst mér það mjög gott þegar að það hætti. Fólk var að skrifa bara eitthvað til að fá 2 stig. Þetta er mitt...

Re: s3

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 10 mánuðum
S3 kortin virka fínt í Win98 en ekki í Win2k… hvað segir það þér… að þetta hafi eitthvað með kortin að gera eða Win2k???

Re: Tilkynning til íslenskra karlmanna

í Húmor fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Hmmm… hljómar kunnuglega… Korkar / Brandarar / Brandarar Titill: Nauðgunarlyf notað á karla Höfundur: Xavier Tímasetning: 18. jan, 13:41 Lestrar: 13 Lögreglan vill vara alla karlkyns skemmtanafíkla, partý-sækjanedur og þá sem sækja ölkelduhús við og biðja þá um að vera á varðbergi þegar kona bíður þeim í glas. Nauðgunarlyfið er kallað BJÓR, og er mestmegnis í fljótandi formi. Þetta lyf er nú notað af kvenkyns kynlífsfílkum til að fá karlkyns fórnarlömbin til að stunda kynlíf með þeim. Það...

Re: Sölumenska

í Húmor fyrir 23 árum, 10 mánuðum
traustu

Re: Re: Re: Sambönd íslenskuríkisstjórnarinnar við Bilderberg

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Hringið í Oliver Stone… handritið að næstu myndinni hans er komið

Re: Re: Windows 2000 og vélbúnaður.

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Ef að þú prófar þetta þá verður þú að láta vita hvernig það gengu

Re: Öryrkjamálið

í Deiglan fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Það er nú einu sinni þannig að það verður að breyta lögum til að geta farið eftir dómi Hæstaréttar í þessu máli. Það er einmitt það sem ríkisstjórnin er að gera. Þingið var kallað saman áður en áætlað var til að taka á þessu máli. Það fólk sem er á móti aðgerðum ríkisstjórnarinnar í þessu máli er í mörgum tilfellum að sýna samúð með öryrkjum, sem er gott, en á ekki við í þessu tilfelli. Garðar Sverrisson er búinn að úthrópa í öllum fjölmiðlum landsins hans útgáfu af sögunni og kalla...

Re: Re: Öryrkjamálið

í Deiglan fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Dómurinn tekur gefur ekkert útá það hvort tekjutengingar almennt séu ólöglegar. Því miður fyrir námsmenn.

Re: Re: Re: Reykjavíkurflugvöllur

í Deiglan fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Flugvöllurinnn yrði ekki innan bæjarmarka Hafnarfjarðar heldur Vatnsleysustrandarhrepps. Bara leiðrétta þann misskilning. Xavie

Re: Davíð á afmæli í dag!!!

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Það er nú í lagi að óska mönnum til hamingju með daginn á afmælisdegi þeirra. Congrats… Xavie

Re: Rosa álag á Ingibjörgu Pálmadóttir

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Manni varð ekki sama að horfa á þetta “LIVE” á RÚV. Spáið í því ef að fjölskylda hennar hefur verið að horfa á þetta í beinni. Hvernig hefur þeim liðið??? Xavie

Re: Reykjavíkurflugvöllur

í Deiglan fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Margt gott í þessari grein hjá þér. Varðandi tillögur Hrafns Gunnlaugssonar þá myndi sú framkvæmd kosta 20 milljarða króna og það er útúr kortinu þegar flugvöllur rétt sunnan við Hafnarfjörð kostar rétt um 5 milljarða. Það er sú tillaga sem að ég tel að verði ofaná þegar Reykvíkingar ganga til kosninga um þetta mál. Varðandi það að það séu einungis reykvíkingar sem kjósa um þetta þá getur borgarstjórnin varla tekið ákvörðun um að hafa kosningar í öðrum sveitarfélögum, eða hvað? Leiðinn milli...

Re: Allaire og Macromedia

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Eru þetta ekki óþarflega miklir fordómar útí DW þegar þú hefur varla snert á DW að eigin sögn? Xavie

Re: 3ja skjákortavandamál

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Búinn að lenda í vandræðum með Win2k og skjákort. Win2k tekur ekki hvað sem er gilt. Kíktu á http://support.microsoft.com/support/kb/articles/Q238/8/86.ASP það ætti að hjálpa þér eitthvað með skjákortin, því að ég tel að það sé líklegasta vandamálið með að tölvan starti ekki hjá þér. Good luck… Xavie

Re: Re: Gott stefnumót.

í Húmor fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Sorrý vissi það ekki. Fékk þennan sendan í tölvupósti

Re: 100 bestu plötur síðustu aldar (VH1)

í Deiglan fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Þá er bara að búa til lista sem að hugarar kjósa um…

Re: Reputation and stuff

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Ef maður vill verða virkilega heroic þá er maður með Viconia í partýinu sínu. Kaupir sig uppí 17 í rep og rekur hana úr partýinu, þá hækkar rep um 2.

Re: Re: Ensk málfræði

í Húmor fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Nú… en brandarinn er samt fínn.

Re: Reiðipistill um TAL

í Hugi fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Fyrst að brandararnir eru af svona lágum standard afhverju hérlstu áfram að fá þá senda til þín???

Re: Re: Druid Stronghold

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 10 mánuðum
2.950.000 er max xp fyrir BG2. Því

Re: Re: Re: Mannanöfn

í Deiglan fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Gefa nafn, skíra… hvað sem að þú vilt kalla þetta. Breytir engu.

Re: Re: Re: Re: Re: Er áhugi manna á Paintball að falla niður?

í Litbolti fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Klapp klapp klapp klapp….

Re: Re: Að kaupa merkjara

í Litbolti fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Það er fullt af hlutum sem má breyta í reglugerðinni og það er næsta skref félagana að fara í þá vinnu sem þar þarf að vinna. Þessi íþrótt fæddist í raun ekki fyrr en reglugerðin fór í gegn síðasta sumar. Reyndar hafði fullt af fólki verið að spila þetta hérna áður en ólöglega. Það hafa nú þegar opnað 3 staðir þar sem hægt er að spila litbolta á Íslandi, Kópavogur, Saltvík og Paintballhúsið útá Granda. Þessi íþrótt er rétt að byrja. Það er nú þannig að fólk þarf bara að prófa einu sinni og...

Re: Hözztl...

í Djammið fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Logger þú ert frekar sorglegur einstaklingur. Ekki nóg með að þú fáir útrás fyrir minnimáttarkennd þinni með því að geta ekki bundist eini stúlku, heldur verður að úthrópa yfir alla hvað þú ert mikill maður. Váa hvað þú sért hrikalega töff týpa, þú ert fullur allar helgar, ríðandi eins og rófulaus hundur, ælir næstum því þegar þú sérð dömuna daginn eftir (skv. heimasíðunni þinni) og síðan eiga allir að vera öfundsjúkir útí þig. Ég skil ekki hvað fólk á að vera að öfundast útí. Það geta allir...

Re: Það er hægt að skemmta sér á leiðinnlegri mynd

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Fungirl værirðu nokkuð til í að pósta hérna á Huga áður en þú ferð í bíó??? Svo að við hin getum forðast að lenda í sama sal og þú. Takk kærlega… Xavie
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok