Hmmm… Eurovison er keppni, ekki satt? Erum við Íslendingar vanir því að taka þátt í keppnum án þess að stefna á sigur? Erum við ekki að auka möguleika okkar á sigri með því að syngja á ensku sem er “alþjóðamál”? Hvað er þá vandamálið? Einar Bárðarson á að fá að ákveða það sjálfur hvort hann vill að lagið verði sungið á spænsku, norsku, swahili eða íslensku. Ef að hann telur að lagið sé betra á einhvern hátt með því að syngja á öðru tungumáli þá er um að gera að leyfa honum sem höfundi...