Ágæti smáborgari! Stjórnvöld hafa, fyrir hönd tónlistarmanna, tekið að sér að innheimta skatt af af tómum geisladiskum, skrifurum og tölvum. Allir fagna þessu og vonandi verður þetta fordæmi til þess að aðrir fái réttlátan skerf af viðskiptum og viðskiptaleysi á Íslandi. Eftirtaldir aðilar eru að undirbúa málið og væntum vér undirritaðir þess að allir taki undir sanngjarnar kröfur þeirra: 1. Rithöfundar fái að leggja skatt á auð pappírsblöð. 2. Ljóðskáld fái að skattleggja ljósritunarvélar...