Jájá, ég geri mér grein fyrir því, enda eru fæstir þunglyndissjúklingar sem svara þér brosandi “já, ég ætti kannski að kíkja til sálfræðings :D” En þú veist, kannski gætirðu sagt eitthvað á þá leið (eins mjúklega (skrítið orð, allavega svona að reyna að gera það án þess að móðga hana) og þú getur) að hún hljómi stundum eins og það sé ekki allt í lagi, og ef henni líður illa geti hún alltaf leitað til þín, blabla, og bætt því svo inn að það séu náttúrulega til sálfræðingar eða...