Hvaða menningu heldur málið uppi? Við sem íslendingar höfum ekki mikla sögu á bakvið okkur, sem slíka. Við erum ekki miklir uppfinningamenn, stríðshöfðingjar, byggingarlistamenn né annað sem aðrar þjóðir státa sig af. En við höfum bókmenntirnar. Snorra-Edda, Völuspá, Grágás, Landnáma, Njála, Brennu-Njálssaga, Egilssaga og svo mætti lengi telja. Við eigum ógrynni handrita sem hafa varðveist aftur í aldir. Íslenska er það tungumál sem einna minnst hefur breyst í gegnum aldirnar. Það mætti...