Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

WorldDownfall
WorldDownfall Notandi síðan fyrir 21 árum, 2 mánuðum 31 ára kvenmaður
266 stig
We're all mad here 

Re: HVAR eru heitu gæjarnir?

í Rómantík fyrir 13 árum, 3 mánuðum
Fancy.

Re: Niðurskurður

í Tilveran fyrir 13 árum, 3 mánuðum
Haha gott að einhver er sammála.

Re: Niðurskurður

í Tilveran fyrir 13 árum, 3 mánuðum
Mjög svo góður punktur. Nú fór ég að ímynda mér manneskju sem fengi sér alltaf spítt með steikinni sinni. “Þetta er alveg sérstakur árgangur, eðalefni”. Luls.

Re: Niðurskurður

í Tilveran fyrir 13 árum, 3 mánuðum
Við munum aldrei verða sammála. Ég sætti mig við það.

Re: Niðurskurður

í Tilveran fyrir 13 árum, 3 mánuðum
Að vera dópisti er ekki lífstíll sem byggir á frjálsu vali. Ef þú ánetjast fíkniefnum þarftu alvarelga hjálp til að losna við þau aftur. Hestamaður saknar þess kannski að fara ekki á hestbak en hann fer ekki í gegnum líkamlegan sársauka vegna þess að hann fær ekki “skammtinn sinn”. Það er öfgaforræðishyggja að vilja banna transfitu. Það er öfgafrjálshyggja að vilja lögleiða heróín. Hvorugt er gott.

Re: takk...

í Húðflúr og götun fyrir 13 árum, 3 mánuðum
Þetta lúkkar á mig eins og tússpenni. Sennilega eru það gæðin í myndinni, ég veit ekki. Annars er þetta töff hugmynd. Til hamingju með flúrið.

Re: Niðurskurður

í Tilveran fyrir 13 árum, 3 mánuðum
Forræðishyggja hvað varðar þessi mál er bara fullkomlega í lagi. Í fullkomnum heimi væri áfengi og önnur efni ólögleg. Hvert eitt og einasta. Réttara sagt þá væru þau ekki til, væri heimurinn fullkominn. En það er hann ekki og því hefur þú rétt fyrir þér með áfengið. Þú gerir þér vonandi grein fyrir að þín aðferðarfræði er víðs fjarri raunveruleikanum. Eiturlyf eiga ekki eftir að vera lögleidd. Enda stend ég við þá skoðun að það sé afspyrnuheimskuleg aðferð til að græða peninga, því fyrir...

Re: Niðurskurður

í Tilveran fyrir 13 árum, 3 mánuðum
Sjá svar fyrir ofan. Áfengi ætti að vera ólöglegt, já. Það er eiturlyf eins og hvert annað efni sem veldur brenglun á skynjun heilans. Munurinn liggur fyrst og fremst í því að það eru færri sem drekka áfengi einu sinni og drepast varanlega. Ef ég tæki spítt í nefið þá fengi ég hjartaáfall, hjartað í mér ræður einfaldlega ekki við ofkeyrslu. Ég get fest á varanlegu sýrutrippi (þótt fáir geri það), áfengi getur ekki haft sömu áhrif. Þeir sem nota hörð efni eru í nánast öllum tilfellum fíklar....

Re: Niðurskurður

í Tilveran fyrir 13 árum, 3 mánuðum
Einstaklingurinn á ekki að hafa það val að geta tormtímt sjálfum sér og allri sinni fjölskyldu með einhverjum ömurlegum efnum. Mín skoðun. Ég myndi ekki kaupa mér sykur ef hann væri ólöglegur. Ég myndi ekki nenna að standa í veseninu, ég myndi ekki þora því út af lögreglunni, ég myndi ekki hafa hugmynd um hvernig ég ætti að nálgast hann. Ég kaupi hann hinsvegar óspart núna, enda get ég fengið hann í næstu matvöruverslun. Ég skal taka það til baka að þetta sé staðreynd, en þetta eru í öllu...

Re: Niðurskurður

í Tilveran fyrir 13 árum, 3 mánuðum
Að lögleiða eiturlyf eins og spítt veldur aukningu í neyslu. Nokkurn vegin pottþétt staðreynd. (Öll dæmin mín miðast við spítt, það þýðir ekki að ecstasy eða kók eða whatever myndi ekki gera það sama). Því fleiri spíttnotendur, því fleiri fólk sem drepst. Til að mynda með því að drepa annað fólk (sem væri ennþá bannað), með því að drepa sjálft sig (neysla eiturlyfja eykur á þunglyndi, þar er meira að segja maríjúana með talið), með því að keyra undir áhrifum og önnur áhættuatriði sem fylgja...

Re: Niðurskurður

í Tilveran fyrir 13 árum, 3 mánuðum
Það væri hreint og beint heimskulegt að lögleiða eiturlyf (í það minnsta önnur en kannabis). Aukinn kostnaður í heilbrigðiskerfi, rekstri lögreglurnar (spíttfíklar að buffa hvorn annan niður í bæ), rekstri presta og jarðarfara og svo framvegis og framvegis tæki burt allan gróða sem sala lyfjanna myndi skapa. Kæmi í besta falli út á núlli. Að skera niður hjá ríkinu sjálfu væri hinsvegar góður kostur. Hætta þessum eilífu nefndarstofnunum, skera niður í starfsmannahaldi og launakostnaði...

Re: Hversu miklu máli skiptir...

í Rómantík fyrir 13 árum, 3 mánuðum
Þegar kemur að samböndum skiptir útlit litlu sem engu máli. Þetta er einhver sem þú ætlar að eyða (að minnsta kosti broti af) lífinu með, hann verður að vera skemmtilegur, fyndinn, heillandi, blabla. Enginn nennir sambandi með hrútleiðinlega sæta stráknum. Sé hann one night stand hinsvegar, þá er það útlitið og fátt annað sem skiptir máli. Verst að útlit djammkvöldsins er ekki alltaf eins og útlit þynkunnar.

Re: Stefnumót

í Rómantík fyrir 13 árum, 4 mánuðum
Út á rúntinn, heim í vídjó, voða beisikk. Út að borða, út á lífið, heim í partý.

Re: Háls Göt :)

í Húðflúr og götun fyrir 13 árum, 4 mánuðum
Hæ Hlíðar :D og já, nokkuð svalt.

Re: Nýjasta :)

í Húðflúr og götun fyrir 13 árum, 4 mánuðum
Meinar. Kúl. Til hamingju með þetta.

Re: Nýjasta :)

í Húðflúr og götun fyrir 13 árum, 4 mánuðum
Aah, ég sé núna. Nokkuð svalt. Frumleg hugmynd. Af hverju biðukolla og hrafnar? Bara kúl, eða stendur það fyrir eitthvað?

Re: Nýjasta :)

í Húðflúr og götun fyrir 13 árum, 4 mánuðum
Þetta eru hrafnar og hvað? Væri kúl að fá mynd sem sýnir sjálft tattúið í betri gæðum.

Re: Harry Potter And The Deathly Hallows: Part II; Gagnrýni

í Harry Potter fyrir 13 árum, 4 mánuðum
Hún olli mér þvílíkum vonbrigðum á sínum tíma.. Þetta var uppáhaldsbókin mín, og mér fannst myndin hreint og beint leiðinleg. En já, ég verð að gera það. Virkar ábyggilega betur þannig, þetta náði ekki að grípa mig nóg svona skipt í tvennt.

Re: Harry Potter And The Deathly Hallows: Part II; Gagnrýni

í Harry Potter fyrir 13 árum, 4 mánuðum
Einhverneigin fannst mér hún alls ekki ná sömu hæðum og bókin gerði á sínum tíma. Kannski er það bara vegna þess að hún er slitin í tvennt. Allavega myndi ég setja hana svona meðal næstbestu myndanna (á meðan The Half Blood Prince trónir algjörlega á toppnum, og Goblet of fire fær falleinkunn).

Re: HVAR eru heitu gæjarnir?

í Rómantík fyrir 13 árum, 4 mánuðum
Haha hvar er like takkinn

Re: Dæmdur fyrir að hafa ekki spurt til um aldur

í Tilveran fyrir 13 árum, 4 mánuðum
Mjög rangt. Ég er bæði skjannahvít og bráðgáfuð. Skoðanir mínar byggjast hinsvegar ekki að öllu leyti á hinum samfélagslegu standördum sem okkur er gert að hlýta sem almennu siðferði. Mér finnst það nefninlega stundum óþarfa móðursýki og tepruskapur.

Re: Dæmdur fyrir að hafa ekki spurt til um aldur

í Tilveran fyrir 13 árum, 4 mánuðum
Já. Meginmál verður að vera að minnsta kosti fimm stafir að lengd

Re: Dæmdur fyrir að hafa ekki spurt til um aldur

í Tilveran fyrir 13 árum, 4 mánuðum
That does not interest me.

Re: Dæmdur fyrir að hafa ekki spurt til um aldur

í Tilveran fyrir 13 árum, 4 mánuðum
19 ára krakki er ekki fullorðinn í mínum augum, sérstaklega ekki strákar, því þeir geta verið jafn óþroskaðir og hvert annað 14 ára barn. 13 ára krakki er ekki barn í mínum augum, sérstaklega stelpur, því þær geta verið komnar með líkamlegan þroska á við hverja aðra konu og andlegur þroski er mjög mismunandi og getur verið mun meiri en hjá barni - eins og ég skil hugtakið. En já, þú hefur rétt fyrir þér, þetta er það sem lögin segja, og ekki get ég neitað því. Ég held þó fast í mína skoðun...

Re: Dæmdur fyrir að hafa ekki spurt til um aldur

í Tilveran fyrir 13 árum, 4 mánuðum
Lögin segja ekki alltaf alla söguna. En jújú.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok