Bara smámunasemi í mér svosem, en gerðu skýran greinarmun á milli Heljar og Helvítis. Helvíti er kristið fyrirbæri, staður pyntinga og eilífrar pínu. Hel er fyrirbæri úr heiðni, einfaldlega staður sem fólk lendir á eftir dauðann hafi það ekki dáið í bardaga. Hefur ekkert með refsingar eða pyntingar að gera. Haha já, það finnst mér fyndið. “Nei, nú skaltu útskýra húðflúrið, ungi maður, annars er þér bara ekkert boðið í partý til mín!” Mér persónulega finnst kjánalegt að fá sér tákn sem tattú...