Ég las allann korkinn. Þú segir orðrétt; “ég er Usability Engineer, Flash Director, Information Architect, Web Project Manager og Grafískur hönnuður”. Það sem að ég er að segja er það að það skiptir engu máli hvort að þú kallar þig industrial architect eða Information Architect. Titillinn og réttinn til að nota orðið Architect færðu eingöngu með háskólanámi, þar sem að þetta orð (eða titill) er lögverndað. Einnig er grafísk hönnun kennd á háskólastigi, og ég held (án þess að vera 100% viss)...