Ég er í Barcelona, og maður hefði nú haldið að Spánverjarnir væru ekki langt komnir í internettækninni, en svo er nú ekki. Þeir eru að komast fram úr Íslandi ef eitthvað er. Ég er með 256, borga ekkert fyrir download, ekkert fyrir modem fæ reyndar að eiga það eftir 6 mánuði, og svo hentu þeir inn einu .com domaini með ókeypis vistun 100mb geymslu og ótakmarkaðri banvídd sem að ég fæ reyndar ekki að eiga skráð á mig fyrr en eftir ár, en það virkar samt. Fyrir allt þetta borga ég 39€ á mánuði=...