Ja Helloween voru nu eiginlega bara speed metal á fyrstu 2plötunum, HELLOWEEN OG WALLS OF JERICO. Síðan mundi ég flokka þá sem Power metal með smá Speed. En Helloween eru tákn Power metals, ekki hammerfall, ef helloween hefði ekki verið til þá hefði Hammerfall aldrei litið dagsins ljós. Þeir eru alveg bara innflúensed og dýrka helloween.