Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Weiki
Weiki Notandi frá fornöld 41 ára karlmaður
198 stig

Re: Smá könnun :) Endilega svara ! :D

í Metall fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Ég hlusta á rosa margar metal hljómsveitir en þessar eru í miklu uppáhaldi Helloween ARTCH Slayer Metal Church Iron Maiden Exodus Metallica(gamla) Diamond Head SAXON Mercyful Fate Black Sabbath Annihilator(bara fyrstu 2 plöturnar-hitt er rusl) GammaRay Anthrax Blitzkrieg Samson svo er slatti sem eg er litið buinn að hlusta á en er farin fíla helvíti vel eins og t.d. Pantera, DEATH, Megadeth, Sepultura og fl

Re: Grein um iron maiden á mbl.is

í Metall fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Þetta er rett dagsetning hja þeim. Þeir komu 5juni 1992 og það voru fyrstu tónleikarnir á Fear of the dark túrnum.

Re: hjalp með bassa boxið ?

í Bílar fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Taktu keiluna ur boxinu. Sett límband öðru megin þar sem rifan er og fáðu þér svo trélím og berðu í gatið. Ekki taka svo ´límbandið fyrr en trelímið þornar. Þetta á að virka. Gerði þetta sjálfur á keilu sem rifnaði hjá mér og það virkar fínt

Re: græju tilboðið hja audio.is?

í Bílar fyrir 19 árum, 10 mánuðum
ja það mundi ég segja. Færð þetta örugglega hvergi ódýrara. Eg mundi örugglega kaupa þetta ef eg væri að leita mér af keilu og magnara

Re: Upphitunar bönd

í Metall fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Væri til i Dark Harvest eða EGÓ

Re: Hljómsveitarleikurinn

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
ja buin. eg var upprunalega að svara K. en var bara of seinn

Re: Hljómsveitarleikurinn

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
ohh var of seinn. N Nazareth

Re: Hljómsveitarleikurinn

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
King Diamond

Re: Hljómsveitarleikurinn

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Haha finnið eitthvað við þetta.

Re: Hljómsveitarleikurinn

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Crimson Glory

Re: Evrópu túr Megadeth

í Metall fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Nokkrir kunningjar mínir eru að fara eftir hálfan mánuð til köben á tónleikana þar. Því miður komst ég ekki með. Langar geggjað. Sja megadeth og að fá að sjá Diamond head hita upp

Re: sambandi við tónleikana 7 júní

í Metall fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Aldrei að versla við skífuna!! Verslið við Geisladiskabúð valda eða Amazon á netinu. Bæði ódýrara. Fyrir utan það að það er lítið og lélegt úrval af metal diskum í skífunni og hvort sem er að maður finnur fæsta metal diskana flokkaða undir metal! Þeir eru flestir í eitthvað POPP/ROKK Skífan er alveg eins og olíufélögin. Allt á uppsprengdu verði!!

Re: Instrumental lög og fleira...

í Metall fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Gleymdi nokkrum. Its a secret og Merciless Onslaugth með METAL CHURCH Room Of Golden Air með Mercyful Fate

Re: Iron maiden á klakan

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Ég fer sko og ætla að garga og slamma ur mér móðurmjólkina

Re: Instrumental lög og fleira...

í Metall fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Örlög með HAM. Flott lag!! Og maiden lögin og metallica lögin sem allir eru bunir að telja upp. Crystal Ann með Annihilator Lovers and madmen með Metal Church Dont start too late með Black sabbath svo eru til fullt af svonna Intsrumental intróum á plötum svona áður en fyrsta lagið byrjar. Eins á plötum með Helloween og ARTCH

Re: WahWah pedall

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Hann var í rín held eg. Vinur minn keypti svona Cry baby. Kostaði eitthvað um 10-15þus

Re: IRON MAIDEN halda tónleika á Íslandi 7. júní

í Metall fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Damm get ekki beðið! Er buin að sjá þá einu sinni og get ekki beðið eftir að sja þá aftur. Vona bara að þeir verði með ólikt lagaval og þegar ég sá þá síðast. Langar að heyra fl

Re: metallica á íslandi 7 feb ?

í Metall fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Dööööööö. Þetta er þarna leiðindar Some kind of monster myndin sem kemur út 7feb. Já einmitt metallica koma eftir 8daga og enginn veit af því!!!

Re: Metallica egillshöll?

í Metall fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Downloadsjuly4_reykjavik_300asf Hét það sem ég náði í

Re: Maiden til Íslands, staðfesting?!

í Metall fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Fuckyea. Það er ekki nóg að þeir seu að bara að koma því að þeir koma víst með miklu meiri sviðsbúnað en Metallica kom með og það verður stór Eddie og vona einhverjar Pýrósprengingar og flottheit

Re: Hvernig ákvaðstu nafnið þitt á huga??

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Einn af mínum uppáhalds gítarleikurum heitir Micheal Weikath og er kallaður Weiki. Er í þýsku þungarokkshljómsveitinni HELLOWEEN

Re: Hjálp! music123 pöntun

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Eg er líka að spá í að kaupa mér gítar í gegnum music-123. Hvernig var með tollana hjá þér? Eitthvað vesen? Vildi helst sleppa við að gera þetta í gegnum shopusa. Meira vesenið á þeim. Er buin að vera bíða eftir dóti sem ég pantaði í gegnum þá í meira en mánuð. Hringi 1-2 í viku til að fá þá til að redda þessu og þeir segjast alltaf vera búnir að redda þessu en ekkert gerist.

Re: Metallica egillshöll?

í Metall fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Farðu bara á DC og þar finnuru vidjó frá Egilshöll. Það er einhverjar 4-5mín. Er tekið frá Metallica.com eða eitthvað.

Re: Testament-Practice What You Preach-Gagnrýni

í Metall fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Það var mikið að einhver skrifaði um eitthvað annað en METALLICA. Húrra fyrir þér. Testament er ágægis hljómsveit og þetta er ágætis diskur. Pratice What you preach lagið er geggjað.

Re: Hvenar kom Black Sabbath hingað?

í Metall fyrir 19 árum, 10 mánuðum
en veistu hvaða ár þetta var? Viltu gefa mér bolina og derhúfurnar?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok