Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Weiki
Weiki Notandi frá fornöld 41 ára karlmaður
198 stig

Re: Góð Black/Death Metal bönd?

í Metall fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Death maður!!! Og Bloodbath

Re: Besta Live Metal Band?

í Metall fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Erfitt að velja. Hérna eru nokkrar alveg sem ég hef séð live og stóðu uppúr. -Helloween -Saxon -Paragon -Megadeth -Metal Church(nýji söngvarinn er bara fucking góður, nær alveg hinum 2 sem voru á undan honum og slær engar feilnótur og er bara með geggjaða rödd) -Iron Maiden

Re: old Pantera

í Metall fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Anselmo syngur á Power Metal. Fyrsta platan hans og líka bara langlanglang besta Pantera plata ever! Þar finnst mér Anselmo fá að nýta allt það sem hann getur með röddini sinni. Hann hefði verið alveg frábær söngvari i einhverri POWER/TRASH hljómsveit. Hann er bestur á háu nótunum

Re: Dragonforce

í Metall fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Já þessir gaurar eru sko eins og þeir séu á spítti. Sá þá fyrir 3vikum og vá þeir eru sko hraðir maður! Sá bara hröðustu gítarsóló sem ég hef á ævinni séð. Stundum voru báðir gítarleikararnir að spila sóló á alveg þúsund og þrjátíu Km hraða og sko ekki það sama heldur sitthvort sólóið. En þetta er allavega flott tónleika hljómsveit þó að ég hafi nú ekki mikið hlustað á diska með þeim.

Re: 35 dekk - ráðleggingar

í Jeppar fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Bæði Bf-Goodrich tegundirnar eru fínar. Mud-terrainin er mjög góður í drullu og svona krapa og svollz og líka ótrúlega góð dekk í hálku, var með svollz ónelgd og óskorinn og þau komu svaka á óvart í hálku þó að ég mundi nú negla þau samt. All terrainin eru mjög góð í alla staði, góð í öllum snjó og frábær keyrslu dekk svona allmennt, allavega minni vegahljóð í þeim heldur en mud-terrain. Þannig að í heildina séð mundi ég frekar taka all-terrain dekkin en mæli samt sterklega með báðum.

Re: Heiðrum Dimebag á afmælinu hans!

í Metall fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ég skal sko skála hressilega honum til heiðurs!! Og blasta Pantera

Re: Pantera

í Metall fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Mér finnst fyrstu 3diskarnir með fyrsta söngvaranum ekkert spez en fyrsti diskurinn með Anselmo er fucking awsome!! POWER METAL er bara einn af bestu diskum sem ég hef heyrt. Vá marr. Fyrstu diskarnir eru svona glam eitthvað 80", en Pantera sándar eins upprennandi Power Metal hljómsveit á POWER METAL plötunni. Svo þekkja allir pantera sem kom með Cowboys from hell og öllu þar á eftir.

Re: Giants of Rock 2005

í Metall fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Og METAL CHURCH maður. Það verður geggjað

Re: Gamma Ray

í Metall fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Insanity and genius, land of the free, new world order og skeletons in the closet eru bestu plöturnar þeirra að mínu mati. Eg sa helling af gammaray plötum í Geisladiskabúð valda i siðustu viku

Re: Rokk

í Rokk fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Besta metal plata allra tíma að mínu mati. Gargandi snilld.

Re: Varðandi Megadeth tónleikana ...

í Metall fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Hehe ég og félagar mínir stóðum fyrir þessum moshpit og einhverjir fl komu líka með. Caught in a mosh - ANTHRAX

Re: Iron Maiden Tónleikarnir

í Metall fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Vantaði natturulega mörg góð. Þá sérstaklega: Transylvaniu og To Tame A Land

Re: Nicko McBrain á afmæli í dag!

í Metall fyrir 19 árum, 6 mánuðum
nei 5juni 1992

Re: Endurvakið Tónlistarmann

í Metall fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Erfitt að velja sko. En Cliff Burton held ég að ég sjái mest eftir. Sé líka eftir Paul Baloff(Exodus), Dimebag(Pantera), David Wayne(Metal Church), Chuck(Death), Paul Samson(Samson)

Re: Nicko McBrain á afmæli í dag!

í Metall fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Þess má geta líka að i dag fyrir 13árum hóf Iron Maiden Fear of the dark tónleikaferðina sína í Laugardals-höllini

Re: Nicko McBrain á afmæli í dag!

í Metall fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Hann er fæddur 1954 en ekki 1952

Re: King Diamond

í Metall fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Þessi maður er snillingur!! Mercyful fate er ein af mínum uppáhalds grúbbum. Hef lítið hlustað á King Diamond hljómsveitina en hun er líka kúl(það sem ég hef heyrt) Reyndar er Fate svo góð út af Hank Sherman gítarleikara sem er bara snilldar lagahöfundur og textarnir hja King D eru bara góðir. Satan þetta og satan hitt. Þeir eru snilldar blanda þessir 2menn. Allir sem efast skulu hlusta á MELLISSA og IN THE SHADOWS með Mercyful Fate

Re: Megadeth miðar:)

í Metall fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Jamm sammála. soundið var ömurlegt á metallica i egilshöll, fór ári áður á roskilde og munurinn á þessum 2tónleikum var bara hvitt og svart. Ég er ekki að segja að Metallica hafi verið eitthvað lélegir. En soundið var mjög lélegt já. En ja hvet alla til að kaupa miða á megadeth. Snilldar tónleikar framundan. Tala nú ekki um að þetta eru 2góðar! Megadeth og Drýsill. 4500 fyrir þetta? Kom on people! Eða ætlið þið frekar að kaupa 1og hálfan disk í skífunni?

Re: 55 letti

í Bílar fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Veit einhver hvar þessi bíll er staðsettur? Og hvort hann sé falur? Hver sé eigandi? Allar upplýsingar er vel þegnar.

Re: Drýsill, ARTCH - Eiríkur Hauksson

í Metall fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Það eru tvær plötur til með ARTCH. Another Return sú fyrri og For The Sake of Mankind sú seinni. U getur náð í þær á DC. Eða pantað þær á AMAZON.COM. U gætir eflaust líka keypt þær hja METAL BLADE sem er utgafu-labellinn þeirra. En eg veit ekki hvort þeir eru með online store. Drysill gaf bara ut eina plötu: Welcome to the show og ég held að hun hafi aldrei verið gefinn út á geisladisk. Ég náði í hana á DC og það var bara einhvern sem hefur tengd plötuspilara við tölvuna og tekið hana upp...

Re: guns'n roses

í Metall fyrir 19 árum, 6 mánuðum
hehe báðir use your illusin diskarnir eru með dont cry. En fyrri diskurinn er miklu betri, miklu þyngri og betri og þar er líka orginal utgáfan af dont cry. En eg segi kaupið appetite for destruction, svo use your illusion 1, lies og svo bara eitthvað. Live diskurinn er líka góður og Tónleika DVDIÐ frá tokyio

Re: Vantar hjalp við að setja harðan disk í!!

í Windows fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ok eg gerði þetta en það kom enginn valmöguleiki um að formata.

Re: Vantar box utan um 12" keilu

í Metall fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Éttu skít með hníf og gaffli búðu svo til gott kaffi Hafðu það í stórum bolla farðu svo heim heimska rolla Er að auglýsa eftir þessu boxi svo ég geti blastað gott metal í mínum bíl kallinn. Þannig að þetta á fullt erindi hérna

Re: Draumatónleikarnir

í Metall fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Sko ef eg ætti þá að velja hljómsveitir sem ég hef ekki séð live að þá yrði það: ARTCH, MEGADETH(en þeir eru samt á leiðinni), Slayer, Metal Church, Mercyful Fate, EXODUS, GAMMA RAY, PANTERA, Black Sabbath(helst með Toni Martin). Svo þau bönd sem ég hef séð en væri til í að sjá aftur: HELLOWEEN, ANTHRAX(væri til í að sjá þá núna eru að túra með klassíska lin-upið), SAXON, PARAGON,

Re: Drýsill sér um upphitun á megadet

í Metall fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Tææærrrr snilld!!!! Aldrei gat mig grunað að ég fengi að sjá Drysil live!!! Tær snilld. Fór reyndar á Eika hauks um daginn og þá spilaði hann 2 eða 3 lög með drýsil. Það hefði aðeins verið 1betra og það væri ef ARTCH hefði séð um upphitunina
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok