Það er natturulega ekki hægt að segja hver er bestur og svona. Og ég hata þegar eru gerðir svona listar. Eins og t.d. listinn sem var gerður um eitthvað 100bestu gítarleikara í heimi! Algjör þvæla! Ætlar einhver að reyna að segja mér að Kurt Cobain sé betri en t.d. Dave Murray? Þannig var allavega listinn Kurt Cobain var ofar en hann og margir aðrir. Þetta er nátturulega bara vinsælda kosning. Hata svona og vinsældarlista. Þetta er bara hannað fyrir fólk sem getur ekki myndað sér eigin...