Einusinni fór ég í blackout af spennu á tónleikum, ég hafði ekki sofið í tvo daga og þegar ég kom upp á sviðið þá bara slökknaði á mér einhvernveginn, ég var allsgáður og hvaðeina en þegar ég rankaði við mér akkúrat þegar bandið mitt var að klára prógrammið sitt þá var ég ber að ofan og var langt kominn með að klæða mig úr buxunum líka, það er til myndband af þessu.. Úff!! Er þetta ekki bara efni í sveittasta rokkið á youtube? :)