hmmm, ég ætla að útskýra það í næsta kafla, en sko, það var sagt í einhverri bókinni, held að það sé í Fanganum frá Azkaban, að Snape sé einn af fáum sem kann að gera drykkinn, og ég efast um að þessi tiltekni drykkur væri til hæfis að kenna skólakrökkum, og væri þannig ekki í bókinni, nema þá ef Snape hefði bætt honum inn í hana sjálfur… og Harry er ekki neinn snillingur í Töfradrykkjum…