krakkar nú til dags eru latir og nenna engu nema að leika sér í tölvunni. Það er sorglegt. Margir foreldrar þekkja varla krakkana sína, vegna þess að þeir sjást varla nema á matmálstímum(kannski). Ég er úr litlu þorpi úti á landi, og fyrir 10 árum þegar maður var púki, þá var maður úti að leika sér. Gerði prakkarastrik, sem yfirleitt voru í sakleysislegri kantinum, en samt… Svo er fólk að undrast á því hvað krakkar eru feitir nú orðið… Ég er nú ekki hissa, ég meina maður grennist nú lítið af...