Hmmm… Ég er að lesa Dead Beat sem er 7 bókin í “The Dresden files” sem eru einar bestu bækur sem ég hef nokkurn tíma lesið, þær eru svo fyndnar að maður veltist um af hlátri. Án djóks… (Töfrastafurinn hans er hokký kylfa). Quate: “Have you ever been aproached by a grim looking man carrying a naked sword with a blade about ten miles long in his hand in the middle of the night under the stars, on the shore of Lake Michigan? If you have, seek professional help. If you have not, and believe me,...