Wheel of time er allt í lagi, ég á 6 bækur, en mér finnst bók eitt LANG best… Það er um helmingurinn af bók tvö sem fer í að endursegja bók eitt, helmingurinn af bók þrjú fer í að endursegja bók tvö og svo framvegis… Ég er að lesa His dark materials eftir Philip Pullman, þær eru frábærar, en ef þú vilt ná í bækur með geðveikan húmor, góða Sögu og snilldar karaktera, þá ættirðu að lesa The Dresden files, þær eru allgjör tæra snilld. Höfundur Jim Butcher…