Fyrsta bókin er ein besta bók sem ég hef lesið, hún er mögnuð, allt í sambandi við hana! Hins vegar, þá eru bækurnar sem koma á eftir kúkur hliðina á henni. Í alvörunni talað, hann gæti stytt bækur 2-12 um helming! Ég meina, ég elska langar bækur (longer, the merrier!) En þegar helmingurinn af bók 2 fer í að segja frá því sem gerðist í bók eitt, og helmingurinn af bók þrjú fer í að segja frá því sem gerðist í bók tvö, og svo fram vegis, þá er nóg komið… Það er eins og hann hafi ekki gert ráð...