Man þegar ég las fyrstu bókina. Ég val ellefu, og ég var geðveikt montinn þá, vegna þess að þegar ég var ellefu, þá hefði Rowling þess vegna getað verið að lýsa mér, ég var svo líkur Harry. Ég lýkist honum ekkert lengur, en svona var það. Man að um leið og ég kláraði bókina, þá lokaði ég henni, opnaði hana, og byrjaði aftur :)