Já já, það getur vel verið að ég misskilji heimspekina, eða allt samant bara.. Ég er alla veganna nokkuð oft misskilinn sjálfur ;) En, varðandi skák, og heimspeki.. hér kemurru einmitt að því sem ég var að setja út á, það er skák er röklegt kerfi.. en ef þið spilið leik sem hefur ekki leikreglur, þá er erfitt að “vinna” eða komast að niðurstöðu.. Kannski var ég bara benda á að leikreglurnar vantaði, skilgreiningar, samhæfing hugtaka.. þe fólk meini það sama með sömu hugtökum og svo...