Zedlic: Þar sem þú ert þegar búinn að formatta þetta allt, þá er of seint að gera nokkurt fansí smansí. En mér datt svona í hug hvort þú hafir “vírus vörn” setta í CMOS[BIOS]. En þá ertu í raun búinn að verja BOOTsectorinn fyrir skrifun. Ef það er á, ættir þú að taka það af, og prufa að partisona og formatta, og installa aftur. Ef vírus vörnin í BIOS var af, eða ekkert gengur þó þú takir hana af og re-partionir diskin, formattir, og installir. Þá erum við að tala um bilaðan CD-ROM disk, eða...