Vil gjarnan bæta við, þar sem ég var að lesa svarið frá tmar að ofan, að ég nota gjarnan myndir, teikningar, og riss til skýringa. Mér þykir þegar kemur að upplifun myndir vera allt annað en raunverulegir leikmunir. Teikning er allaf það; ónákvæm lýsing á viðfangsefninu. Mér finnst hinsvegar raunverulegur hlutur, einsog miniature, vera farinn að smita upplifunina aðeins of mikið. Ég vona að fólk átti sig á því hvað ég á við. Kveðja, Vargu