Mótin eru fyrir hvern sem er, byrjendur sem lengra komna, og veit ég jafnframt að á næsta móti verður sérstök byrjendakennsla. Ég þori ekki að tala fyrir hönd Akureyringa, þó ég viti að Fáfnir heldur aðeins mót í Reykjavík (hingað til alltént). Þó eru auðvitað starfandi spilahópar og samfélög fyrir norðan. Ég bendi þér á Icequeen, hér á áhugamálinu, varðandi þetta mál. Hún er formaður spunafélags menntaskólans þar í bæ og ætti að vera fróðleiksbrunnur um spilamennsku Akureyringa :) Kveðja,...