Sælir Beornulf, Góðir punktar hjá þér, og mikið rétt að svarið mitt var ekki beint innan umræðuefnisins. Ég biðst afsökunar, ég bara gat ekki hamið mig :). Það er þó er eitt sem ég er ekki alveg sáttur við. Þetta er algengt viðhorf bæði í tölvu-, og pappírsspunaheiminum. Af hverju þarf hasar/áskorun/bardagi að vera einhver andstæða við roleplay? Einhverra hluta vegna virðist fólk alltaf halda að þegar megináhersla sé lögð á roleplay snúist allt um að fá sér te og skonskur. Hvers vegna er...