“Vinur minn sagði mér líka frá því að í Verzló(verslunnarskóla Íslands) að fólk væri flokkað niður eftir því hversu ríkir foreldrar þeirra væru! Hann á vini þarna, og þeir þekkja þetta víst mjög vel, ríku krakkarnir meiga ekki tala við þá sem eiga ekki foreldra sem bókstaflega drulla peningum!” Haha, ertu ekki að grínast? Ég er í Versló, og er ekkert litinn hornauga af “ríku krökkunum” þó að ég sé ekki beint efnaður… Í rauninni verð ég að viðurkenna að ég hef ekki tekið eftir svo miklu...