Það eru nokkur þarna sem eiga ekki við mig. Annars var þetta frábær áratugur, maður hugsar til hans með söknuði. Næntís til sigurs! Bætt við 8. febrúar 2007 - 16:44 Og já, svo var þetta tíminn þegar teiknimyndir voru góðar og teiknaðar, núna er það bara annað hvort eitthvað manga rusl sem er ekki einu sinni þýtt yfir á íslensku, þættir sem eru stílaðir fyrir það að krakkar viti ekkert í sinn haus, og tölvuteiknaðar myndir. Ég sakna teiknimyndanna, æðislegt að eiga sumt á spólu og horfa...