ThinkPad var IBM, ekki HP. Er samt framleitt af Lenovo núna. Ég elska hönnunina á ThinkPad tölvunum, svo einföld og stílhrein. Til hvers að breyta því sem virkar? Er sammála þér með músina, skil ekki af hverju það eru svona svakalega fáar tölvur með þannig, þetta er mörgum sinnum þægilegra en nokkurn tímann touchpad, stundum er þetta m.a.s. betra heldur en venjuleg mús.