Það er ákveðið mynstur í þessu, það skiptir ekki máli hvaða tölu þú velur, útkomutalan er alltaf með sama merki. T.d. 33 -> 33-6=27, 87 -> 87-15=72, 46 -> 46-10=36, allt sama merkið, það eru bara ákveðnar tölur sem geta verið útkomur. Síðan þegar þú ýtir á takkann og sérð þér til furðu að tölvan hefur lesið huga þinn, þá breytast merkin við tölurnar, svo þú sért ekki alltaf að hugsa sama merkið.