Það gerist ekkert mikið í þessum kafla því að sagan er að fara af stað. Gæti verið smá töf því að AvrilL er í smá sorg! 2.kafli. – Til baka á 3. heimilið! Klukkan hálf ellefu voru Vernon og Petunia komin í sparifötin og á leiðinni út í bíl. Gulrótarkakan hans Dudleys stóð á eldhúsborðinu og beið þess að verða étin. ,,Duddi minn!“ Kallaði Petuniua inn um eldhúsgluggann ,, Við sjáumst aftur klukkan eitt, en reyndu samt að fara að sofa klukkan tólf, elskum þig, bless bless.“ Petunia hlakkaði...