Hérna er fimmti kaflinn minn. Lét laga stafsetningavillur en sá sem fór yfir var með tölvuna smá bilaða svo það getur verið að það leynast stafsetningavillur einhversstaðar. En skemmtið ykkur vel. 5.kafli. Útskýringar ,,Faðir þinn, Castrho og móðir þín, Tekla voru galdramenn. Þú fæddist fyrir þrettán árum. En þegar þú varst tveggja ára var faðir þinn myrtur og þegar þú varst fjögura ára var móðir þín myrt. Þér var komið fyrir á Rafgerten barnaheimilinu. En þegar þú yrðir ellefu ára þá héldum...