Sumarið Sumarið kemur, þá er allt svo hlýtt. Það veturinn lemur, og kemur aftur nýtt. Það sýnir mér hlýju, og gróðursælt land. Og sólina nýju, fær á sitt band. Að lokum svo sumarið fer, þá kemur kuldakraftur. En ég man ávallt hver það er, sem kemur að lokum aftur. Tinna Linda smá ljóð um sumarið.