7.kafli. Yfirlið og bækurnar þrjár ,,Tasy, Tasy vaknaðu.” Ég heyrði í Ron fyrir ofan mér. Ég opnaði augun. Ég lá á gólfinu. Ég var ennþá inní herberginu mínu. ,,Hvað kom fyrir?” Spurði ég ringluð. Allt snerist í herberginu og ég sá tvöfalt. ,,Það leið yfir þig” svaraði Lucas ,,Var of heitt hérna inni eða?” ,,Ég veit það ekki, það varð undalega hljótt. Þið sögðuð ekki neitt og ég var að hugsa svo mikið, svo sá ég bara svart.” ,,Þetta hlýtur að vera í lagi núna” sagði Ron ,,Er það ekki...