Sumt fólk ætti nú bara að vera með leiðarvísa, ekki bara ungt fólk, strákar eða stelpur líka gamalt fólk og eldgamalt fólk, bara flestir sem hegða sér undarlega, eða bara allir því að allir lenda í því að einhverjum finnst þeir ekki eðlilegir eða það held ég að minnsta kosti.