Hættu að drekka, númer eitt, farðu í meðferð ef þú heldur að það hjálpi. Greinileg merki alkóhólisma þarna. Ef fólk sér að þú ert að gera eitthvað í þínum málum þá kemur það aftur til þín ef það er sannir vinir. Mundu að það er ekki Guð sem er að refsa þér, Guð hjálpar þeim sem hjálpa sér sjálfir. Hann er praktískur. Talaðu við foreldra þína og biddu um hjálp, ég er viss um að þér verður sýnd vægð. Foreldrar manns er líka fólk ekki bara eitthvað dæmandi pakk. Þau hljóta að skilja þig. Reyndu...