Hættu bara að hugsa um þennan lúða. Halltu áfram þínu lífi og dekraðu við sjálfa þig. Það varst ekki þú sem gerðir eitthvað rangt, það er hann. Mundu næst þegar þú ert með strák að þú ert að byrja með honum og hann með þér, er þér finnst hann æðislegur þá ert þú það líka, það er það mikilvæga og ekki búast við því að neinn haldi framhjá þér aftur. Passaðu bara að þekkja strákinn betur en hinn.