Ég fór einu sinni út með kött kærastans sem er inniköttur og hafði aldrei farið út, ég leyfði henni að ráð hvert við færum og hún var mjög varfærin og svo þegar við vorum að fara inn kom laus hundur og kötturinn klikkaðist, einhverveginn komst ég inn með hana og hún var búin að breytast í lítið ljón og hún stökk á mig og læsti klónum í mig og ég fékk 10 sár á lærin, eitt fyrir hverja kló. Svo einhverveginn komst ég inn úr anddyrinu þar sem við vorum og kærastinn minn fór og sótti hana, þá...