Já eiginlega bara akkurat það sem Fantasía sagði… Fyrst sendir þú inn söguþráðinn í stuttu máli, ef hann lofar góðu að okkar mati mátt þú prufa að senda inn fyrsta kaflann þinn. Þá þarft þú að uppfylla allar kröfur um stafsetningu, málfræði, málfar, uppsetningu og lengd. Ef þig skortir eitthvað upp á í einhverjum af þessum atriðum er kaflanum hafnað og þér sagt afhverju. Þú reynir þá að laga það sem þér er bent á og reynir aftur að senda inn kaflann. Ef þú ert búin að laga allt og...