Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Kaite Leung

í Harry Potter fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Nú ef þú skilur þetta þá getur þú útskýrt það fyrir mér. Það er það sem felst í því að skilja hlutina.

Re: Kaite Leung

í Harry Potter fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Og ertu bara með einhverja undirskrift sem þú skilur ekki?

Re: Kaite Leung

í Harry Potter fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Þetta er ekki undirskriftin hennar þetta eru skilaboð frá vefstjóra og birtast vegna þess að undirskriftin hennar er of löng. En talandi um undirskriftir… hversvegna er loneliness = cleanliness? Það meikar engan sens fyrir mér… svo maður noti nú “góða íslENSKU” Kveðja Tzipporah

Re: Hvar???

í Hátíðir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ég verð nú samt að segja að ef þetta væri pabbi minn (eða bróðir, vinur eða frændi) þá myndi ég nú gera mitt besta til að skella upp skreytingum fyrir hann, sérstaklega af því að hann hefur svo gaman að þessu. Það myndi eflaust gleðja hann í veikindunum.

Re: Æsa á heimaslóðir Harrys

í Harry Potter fyrir 19 árum, 11 mánuðum
já… hlauptu á hann, láttu taka mynd af þér. Ég ætlaði að gera þetta í haust þegar ég fór til London en ég var bara í 2 daga og það gafst ekki tími til að fara á Kings Cross, komst bara á Paddington stöðina og leitaði þar hátt og lágt að litlum bangsa ;P Fann engan :( Ef þú hefur tíma og tækifæri til taktu þá líka viðtal við einhvern starfsmann þarna og spurðu hvort að algengt sé að fólk komi út þaðan með kúlu á hausnum eftir tilraunir. Það væri viðtal sem hægt væri að birta hér á síðunni ;P...

Re: Myndin her að neðan

í Harry Potter fyrir 19 árum, 11 mánuðum
ó jú… Gary Oldman er eini sexy gaurinn í þessum myndum so far. Hann er bara snillingur. Passar fullkomlega í hlutverk Siriusar að mínu mati. Hann er eitt af fáu sem ég er sátt við úr þriðju myndinni.

Re: Ömmur og afar Harrys

í Harry Potter fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Mikið betra ;P

Re: Ömmur og afar Harrys

í Harry Potter fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Hey… ég var ekki í slæmu skapi fyrr en ég las þetta svar.

Re: Hvar???

í Hátíðir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Jú það hlýtur að vera hann. Ég man allavegana ekki eftir að neinn annar hafi komist í fréttirnar fyrir að jólaskreyta húsið sitt. Grey kallinn, vona að hann jafni sig sem fyrst.

Re: Orðrómur: Útgáfudagur sjöttu HP bókarinnar tilkynntur í janúar?

í Harry Potter fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Þú ert líka fréttamaður… afhverju varstu að eyða svona góðu fréttaefni í kork?

Re: Jarvis Cocker og Kynjasysturnar

í Harry Potter fyrir 20 árum
Hvernig er það… nú var ég að lesa í einhverju dagblaðinu að það væru tveir aðrir karlkyns tónlistarmenn sem fengu að vera hluti af þessu bandi (man ekki hverjir það voru). Verður þá tríóið kynjasystur eingöngu karlmenn???

Re: Lífið heldur áfram 6.kafli

í Harry Potter fyrir 20 árum
Einungis 5 bækur af 7 eftir J.K Rowling eru komnar út um Harry Potter. Í þeirri nýjustu er Harry 16 ára og Ginny 15. Þau eru þ.a.l. ekki gift ennþá og hafa ekki einu sinni náð saman. Ginny er meira að segja á föstu með öðrum Dean Thomas. En hver veit hvað gerist í áframhaldinu. Gæti allt eins farið svo að þau myndu enda saman. Mér persónulega finnst það ekki ólíklegt. Kveðja Tzipporah

Re: Ömmur og afar Harrys

í Harry Potter fyrir 20 árum
Ég var ekki búin að taka eftir þessu svari þínu fyrr en núna. Í fyrsta lagi var þessi grein birt í sumar þegar spurningin kom fram og þá komst þú með nákvæmlega sama svarið. Ég svaraði því þá. Þegar nýji hugi fæddist datt allt efni út af þessum kubbi og því erum við að endursenda inn allt efni sem var á honum áður. Nú sendir þú aftur inn nákvæmlega sama svarið sem þýðir annað hvort að þú hefur ekki lesið það sem ég svaraði þér þá (frekar en leiðbeiningarnar á spurningakubbinum) eða þá að þú...

Re: Severus Snape- Leyndarmálið- 1. kafli, nýtt upphaf

í Harry Potter fyrir 20 árum
Svei.. ég sem las yfir þetta og veiddi nokkrar villur, hélt ég hefði náð öllum. Rassgatans lesblinda >o[ Tzip

Re: Jesú Kristur bar byrðar þínar og dó þín vegna!

í Deiglan fyrir 20 árum
Jah… kirkjan tekur ekki þá ákvörðun að börnin skulu skírð heldur foreldrarnir. Það hlýtur að vera við þá að sakast ef fólk er ósátt. Aftur á móti er ég sammála þér í því að fermingin er allt of snemma. En ég þakka þér sömuleiðs fyrir samræðurnar og segi það sama, það er ekki oft sem maður ræðir þessi mál við fólk sem getur sleppt skítkasti í hvora áttina sem það er. Ta ta for now Tzipporah

Re: Severus Snape- Leyndarmálið- 1. kafli, nýtt upphaf

í Harry Potter fyrir 20 árum
Glæsilegur kafli, akkurat passlega dramatískur. Finnst þetta mjög spennandi spuni. Hlakka til að sjá næsta kafla. Tzip

Re: Severus Snape- Leyndarmálið- 1. kafli, nýtt upphaf

í Harry Potter fyrir 20 árum
Það er ástæða fyrir því að svarinu var eytt og það er alls ekki til þess að þú farir að endurtaka það aftur í sama þræði. Skamm - ekki gera þetta aftur. Kveðja Tzipporah

Re: Jesú Kristur bar byrðar þínar og dó þín vegna!

í Deiglan fyrir 20 árum
Það að Jesús hafi verið getinn af heilögum anda er nátturlega eitthvað sem almáttugur Guð getur vel gert á einni nóttu án þess að blikna. En til að trúa því verður maður nátturlega fyrst að trúa á almáttugann Guð svo að ég skil vel að þú eigir erfitt með að kaupa þetta. Ok þú segir svo að ef allir myndu fylgja boðorðum krists þá værum við nú þegar í himnaríki… Aldeilis ekki… sjúkdómar, náttúruhamfarir, slys og elli myndu eftir sem áður valda usla í lífi okkar. Manneskja gæti misst alla sína...

Re: Jesú Kristur bar byrðar þínar og dó þín vegna!

í Deiglan fyrir 20 árum
OBhave Það á að hafa hugrekki til að sætta sig við að það er enginn guð og að það er ekkert líf eftir dauðann, og þá fyrst getur maður virkilega byrjað að LIFA fyrir lífið sjálft… ekki sóa lífi sínu í að tryggja okkur vist í einhverju himnaríki eða nirvana sem er ekki til. Það er náttúrulega BARA tragic irony, að mínu mati… að kasta lífi sínu á glæ til að tryggja eitthvað líf eftir dauðann, sem er ekki til. Mér finnst ég enganveginn vera að sóa lífi mínu. Þó svo að þú hefðir rétt fyrir þér...

Re: Jesú Kristur bar byrðar þínar og dó þín vegna!

í Deiglan fyrir 20 árum
Sorry, er búin að ætla að svara í langan tíma en ekki komist í það fyrr. Þú ert með allt of margt í þessu svari sem mig langar að svara til baka en ég ætla að reyna að velja úr það helsta. Duff Og tilhvers þurfið þið allt þetta kirkju unit? Stendur ekki í nýja testamentinu að þið eigið að biðja ein inní herbergi og í einlægni, en ekki úti á götu sem hræsnarar ? Það stendur að við eigum jú að eiga okkar persónulega trú og okkar prívat tíma með Guði. Jafnframt þarf kristið fólk á samfélagi við...

Re: Jesú Kristur bar byrðar þínar og dó þín vegna!

í Deiglan fyrir 20 árum
Ég sagði aldrei að kristnir menn gerðu bara góða hluti. Kritnir menn eru eins og aðrir menn… ófullkomnir og gera mistök.

Re: Dýrin í HP ?

í Harry Potter fyrir 20 árum
LOL nanni er gaurinn sem svaraði henni hér að ofan ;D

Re: Til stjórnenda hugi.is/hp

í Harry Potter fyrir 20 árum
ahh… já ok sorry var búin að gleyma að þú varst búin að senda inn aftur. Við vindum okkur bara í þetta. Kveðja Tzip

Re: Jesú Kristur bar byrðar þínar og dó þín vegna!

í Deiglan fyrir 20 árum
Ok. ég ætlaði að hætta eftir síðasta póst en nú verð ég að svara. Það er oft þannig að Satan notar breyska menn til að vinna skítverkin fyrir sig. Pétur varð fyrir því að vera notaður af honum til að freista Jesú. Rétt áður en Jesú segir þessi orð í versi 23. tók Pétur hann á eintal og var að segja honum að hann þyrfti ekki að ganga í gegn um allar þær þjáningar sem hann var nýbúinn að segja þeim að væru framundan. Þ.e. húðstrýkinguna, krossfestinguna og það allt. Jesús var að þagga niður í...

Re: Til stjórnenda hugi.is/hp

í Harry Potter fyrir 20 árum
Við erum hér um bil búin að því. Nokkrir spunar sem eru að vefjast fyrir okkur. Ég er fyrir löngu síðan búin að senda þér niðurstöður okkar um þinn spuna. Kveðja Tzipporah
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok