OBhave Það á að hafa hugrekki til að sætta sig við að það er enginn guð og að það er ekkert líf eftir dauðann, og þá fyrst getur maður virkilega byrjað að LIFA fyrir lífið sjálft… ekki sóa lífi sínu í að tryggja okkur vist í einhverju himnaríki eða nirvana sem er ekki til. Það er náttúrulega BARA tragic irony, að mínu mati… að kasta lífi sínu á glæ til að tryggja eitthvað líf eftir dauðann, sem er ekki til. Mér finnst ég enganveginn vera að sóa lífi mínu. Þó svo að þú hefðir rétt fyrir þér...