ahh… það vantaði eina fullyrðingu… Svona átti þetta að vera: Gefum okkur eftirfarandi skilgreiningu 1: 1: “Samkvæmt Biblíunni er Guð fullkomnasta vera sem hægt er að hugsa sér.” Þessi fullyrðing byggist á biblíunni sjálfri, sem við vitum að er til. Við þurfum ekki að ákveða hvort Guð sé til eður ei til að geta sett fram þessa setningu. 2. “Guð sem er til hlýtur að vera fullkomnari en Guð sem er ekki til.” Athugum fullyrðingu A: A: “Guð er ekki til”. Þá er hægt að hugsa sér fullkomnari veru,...