Tel að þeir eru að gera akkurat öfugt miða við hvað Funcome gerði við AoC, gera fyrst einhverja massa graffík, en svo ekkert gameplay. Tel að þeir séu bara búnnir að vinna í að koma öllum featur-unum upp, síðan vinna þeir í grafíkinni þegar leikurinn er kominn út. Annars er ég alveg sáttur við þessa graffík og finnst það vera góð details á flestu þarna, nema jörðin á dálítið til að vera nokkuð flöt. Það gæti nú að mestu líkindum verið til að auðvelda það að geta biggt hvar sem er. ;)