Þú veist samt sem áður ekkert um það hvort hundurinn sé að sýna þessar svokölluðu “tilfinningar” eður ei. Sumir segja að allar tilfinningar sem við sjáum í dýrum séu einungis viðbrögð við aðstæðum, minningum, eða samblöndu af báðu. Var að lesa þetta og langar til að spyrja þig að einu utan umræðuefnis, hvað eru tilfiningar annað en samblanda að þessu. Mér finnst nú augljóst að tilfiningar eru samblanda af þessu hjá okkur mönnum líka, einginn munur þar á milli. ö,Ö