Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Tyx
Tyx Notandi frá fornöld 36 ára karlmaður
296 stig
S.V.G. {TYX DEAC}

Re: Lotro

í MMORPG fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Hann er svo greinilega hvorki að nota bestu gæði né DX10. ;)

Re: WTF

í Tölvuleikir fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Já, cracka marga leiki sem ég er með diskinn fyrir. Bara svo maður þurfi ekki alltaf að skipta um disk þegar maður skiptir um leik.

Re: Spunaspil

í Spunaspil fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Maður veltir fyrir sér hversu mikið gagn þessi skjöldur á að gera warriorinum á móti svona höggi. xD

Re: Darkfall screenshot

í MMORPG fyrir 15 árum, 11 mánuðum
22.01.2009 eru þeir að segja, er bara að vona að þeir nái því. :)

Re: Almenningur fattar ekki neitt í sambandi við lögreglustörf

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Þannig sem ég heyrði þetta þegar þetta byrjaði, þá var það þannig að það voru já þessir tveir hópar. Starfsmennirnir hringdu á lögguna en þegar þeir komu voru þeir farnir en löggan fór beint í strákinn. Starfsmennirnir vissu auðvitað að þeir voru blásaklausir og báðust afsökunnar á að hafa ekki getað stoppað þetta. Það er allavega þannig sem ég náði þessu.

Re: LOTRO Gæði

í MMORPG fyrir 16 árum
Trúi ekki að þú sért með DX10 virkt hjá þér þarna. Þar sem ég fékk mikið betri gæði ekki löngu frá “release”. :S

Re: Fallout 3 screen

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 16 árum, 1 mánuði
Haltu nidri scroll takkanum og hreyfdu cameruna.

Re: Fallout 3 screen

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 16 árum, 1 mánuði
Power Armor + Super Sledge + 100 Melee skill + Bloody Mesh = The meaning of “Awsome” :Þ Bætt við 2. nóvember 2008 - 23:02 Btw, þú festir sneak mode inni… átt ekki að þurfa að halda inni CTRL 0,ö

Re: skólaverkefni deilt með huga

í Skóli fyrir 16 árum, 1 mánuði
Vá. djöfulli gott að ég tók eftir því að þetta var verkefni þitt að gera ritgerð sem manneskja sem var á móti reykingar banninu. Fattaði það ekki í fyrstu og var svona *W.t.f* tími þegar ég las þetta. ;)

Re: Mercenries 2

í Leikjatölvur fyrir 16 árum, 1 mánuði
Mér fannst hann skemmtilegur, mikið úrval af sprengjum og mikið action. Nokkuð feginn að hafa fengið mér hann á PC enda finnst mér skotleikir hörmulegir með fjarstýringu.

Re: Crit error: Authentication failed Application will now terminate

í MMORPG fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Hehe rólegur. Annars bara til að láta þig aðeisn vita, er búinn að vera að skoða þetta og fann reyndar svör frá einum frá “Development” liðinu sem sagði að þeir vissu af þessu og þetta væri hjá þeim. Sagði hafnvel hvað væri að gerast en þeir væru enn að finna lausn á þessu. Það eru tveir dagar síðan, svo vonandi er þetta lagað í patchinu og server fixingu sem á að vera á morgunn. Bætt við 23. september 2008 - 20:02 *jafnvel* :Þ

Re: Class

í MMORPG fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Uh… óvenjulegt at flestir í velji stóru gæjana? xD

Re: Crit error: Authentication failed Application will now terminate

í MMORPG fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Er búinn að taka eftir því að maður getur “troðið” sér inn með því að reyna að tengjast, ef það virkar ekki þá gera eitthvað annað í 5-10 min og reyna aftur. Næ yfirleitt inn og þá er bara málið að fara ekki úr logininu. Maður er ekki disconnectaður þó maður gerir ekki neitt í marga klukkutíma í character login. ^^

Re: Critical Error - Authentication Failed...!!!&%$&%$

í MMORPG fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Er með þetta vandarmál, allir driverar uppfærðir og búinn að prufa að slökkkva á öllum firewalls auk þess að hleypa því í gegn ef það er kveikt á þeim (router meðtalinn) og búinnn að prófa að “Disable Display Scaling on High DPI settnings”. Ekkert virkar en hef náð að komast tímanbundið inn venjulega og postið þitt er á svipuðum tíma og ég gat komist inn. Kemstu ennþá inná og ekkert vesen?

Re: Authentication Failed ?

í MMORPG fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Er alltaf að fá þetta, en komst tímabundið inn. Gat loggað mig inn seinni part föstudagsins, svo nú í morgunn. En svo hætti ég að spila um kaffi leitið og nú er þetta allt byrjað aftur. Bætt við 20. september 2008 - 21:34 Btw, þetta er þekkt vandarmál. Þetta er hjá þeim, ekki okkur. :-/

Re: Coup De´Grace

í Spunaspil fyrir 16 árum, 2 mánuðum
hehe Meginmál verður að vera að minnsta kosti fimm stafir að lengd

Re: Coup De´Grace

í Spunaspil fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Hann fær þá helminni verri AC fyrir vikið. Nokkuð desperate að kaupa einn skó og ætla að kaupa hinn seinna. xD

Re: Coup De´Grace

í Spunaspil fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Hmm… svo virðist að þessi sem stendur þarna í “einum” gylltum brynjuskó, en strigaskó á hinum fætinum, þurfi að leita til járnsmiðs á næstunni. ;)

Re: SPORE eigendur lesið þetta!

í Tölvuleikir fyrir 16 árum, 2 mánuðum
tysander_god@hotmail.com Er að share-a nokkrum. ;)

Re: Vantar einhvað til að minnka ms in game

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Ef þú hefur einga kunnáttu til að gera þetta, ekki reyna. Ætla ekki að að útskýra þetta fyrir þér þar sem ef þú veist ekki hvað þú ert að gera og gerir einhverja villu, þá geturðu alveg eyðilagt stýriskerfið hjá þér. Ef þú þekkir einhvern sem kann mikið í tölvum, þá skaltu reyna að fá hann til að gera þetta sem video-ið segjir þér.

Re: Vantar einhvað til að minnka ms in game

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 3 mánuðum
http://www.youtube.com/watch?v=aKV4iHvdR2M Þetta virkar, fór frá ~150 yfir í ~24-50 hjá mér. ^^

Re: Spore

í Herkænskuleikir fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Nice, núna þarf ég að fara að posta mínum gaurum. Fer öruglega allt að vaða í spore myndum að gaurum og dótum þeirra á næstunni. :Þ

Re: guð/Guð - hvort er rétt?

í Dulspeki fyrir 16 árum, 3 mánuðum
1) Miða við allar þessar sögur, þá er mjög líklegt að maður að nafni Jesú hafi verið til. En hvað er satt og hvað er logið um hann er nú erfitt að vita. :) 2) Og þeir sem ekki trúa upphafssögunni, trúa á Stóra HvellÞetta er eitt sem margur “trúaður” maður er svo fastur í… stóri hvellur er “kenning”. “Trú” er orð sem merkir að maður fylgir því hvert sem er vegna þess að maður “trúir” á það. Þeir sem eru ekki “trúaðir” skoða “kenningar” og eyða ekki tíma sínum í fantasíur. <Afsakið ef...

Re: Gaman í skápnum

í The Sims fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Ég er ekki að djóka… Hélt þetta væri alvöru mynd sem búið að bæta við einhverjum “sparks” á. :S

Re: Darkfall afhausun!

í MMORPG fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Hehe, jammz. Afhausun / líkamar rifnir í sundur. = Bann undir 12. Erótík, t.d. æsandi undirföt. = Bann undir 16. Sýnilegur brjóstkassi. = Bann undir 18 ára.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok